Tölfræði

Bifreiðatölur 2011

Hér má nálgast allar upplýsingar um bifreiðatölur ársins 2011. 

Bifreiðatölur fyrir árið 2011 miða við umráðamann ökutækja en ekki eigendur þeirra eins og var til ársins 2007. Þetta felur í sér að ökutæki sem t.d. er skráð í eigu fjármögnunarfyrirtækis í Reykjavík en umráðamaður býr á Akranesi er skráð sem ökutæki á Akranesi en ekki í Reykjavík eins og áður var.

Líkt og í tölum fyrir árið 2010 eru fjór- og sexhjól flokkuð samkvæmt skráningu, þ.e. götu- eða torfæruskráningu, í stað þess að áður voru fjór- og sexhjól (götu- og torfæruskráð) flokkuð með torfæruhjólum