Tölfræði

Hópbifreiðar - 2003

Hér má finna fjölda allra hópbifreiða á landinu 2003 og einnig skipt niður í flokk I og II. Hópbifreiðar I er með skráða leyfða heildarþyngd 5000 kg eða minna og hópbifreiðar II er með skráða leyfða heildarþyngd meira en 5000 kg.


Hópbifreiðar eftir stærðarflokkum: