Tölfræði

Slysatölur

Hér er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um fjölda og tegundir umferðarslysa á Íslandi. Finna má skýrslur slysaskráningar sem Umferðarstofa annaðist frá árinu 2001 til 2012. Árið 2013 hóf Samgöngustofa starfsemi sína og heyrir skráning umferðarslysa nú þar undir. Slysaskráning Samgöngustofu byggir á lögregluskýrslum úr gagnagrunni Ríkislögreglustjóra ásamt því að frá árinu 2009 hefurauk þess verið stuðst við gögn frá Aðstoð og öryggi en í þeirri skráningu er bara um eignatjón að ræða án meiðsla.