Tölfræði

Hjólhýsi - 2014

Hér má sjá upplýsingar yfir fjölda skráðra hjólhýsa frá 1. janúar til 31. desember 2014. Alls voru 3119 hjólhýsi í umferð þann 31.12.2014.