Tölfræði

Bifhjól (götuskráð) - 2013

Hér er listi yfir fjölda allra götuskráðra bifhjóla á landinu 2013. Þetta er samtals fjöldi léttra bifhjóla, þungra bifhjóla og fjór- og sexhjóla en hér í reglugerð um gerð og búnað ökutækja má sjá skilgreininguna á þessum tegunda flokkum bifhjóla. Hér að neðan er hægt að nálgast upplýsingar um fjölda hvers flokks fyrir sig.