Tölfræði

Vörubifreiðar - 2013

Hér er listi yfir fjölda allra vörubifreiða á landinu 2013, bæði í flokki I og II. Hér að neðan má nálgast lista yfir vörubifreiðar I (skráð heildarþyngd 12.000 kg eða minna) og vörubifreiðar II (skráð heildarþyngd meira en 12.000 kg).